Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mútuþága
ENSKA
passive bribery
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Hverju ríki er heimilt, við undirritun eða þegar skjal þess um fullgildingu, staðfestingu, samþykki eða aðild er afhent til vörslu, að lýsa því yfir að það muni lýsa mútuboð til og mútuþágu erlendra opinberra embættismanna skv. 5. gr., embættismanna alþjóðastofnana skv. 9. gr. eða dómara og embættismanna við alþjóðadómstóla skv. 11. gr. refsiverð brot aðeins að því marki sem viðkomandi opinber embættismaður eða dómari hafi uppi tiltekna háttsemi eða láti eitthvað ógert, hvort tveggja í bága við skyldustörf sín.

[en] Any State may, at the time of signature or when depositing its instrument of ratification, acceptance, approval or accession, declare that it will establish as criminal offences the active and passive bribery of foreign public officials under Article 5, of officials of international organisations under Article 9 or of judges and officials of international courts under Article 11, only to the extent that the public official or judge acts or refrains from acting in breach of his duties.

Rit
Samningur á sviði refsiréttar um spillingu, 27. jan. 1999
Skjal nr.
T03Sevrrad173
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira